Saggarnir gera sig klára

Upphitun fyrir KA - Leiknir hjá Söggunum verður að vanda á DJ-Grill, þar sem boðið verður upp á veitingar á tilboði líkt og venjulega.

,,Allir eru hvattir til að mæta til að hjálpa liðinu að rífa sig upp eftir tap í síðsta leik, jafn sárt og það var nú. Mæting verður kl 17:45 líkt og venjulega, og eru allir hvattir til þess að mæta," segir í tilkynningu frá Söggunum.