Arsenalskóli KA 13.-17.júní 2011
Nú er að hefjast á ný sala á Arsenalskóla hjá KA sem fram ferð 13-17.júní næstkomandi. Þetta er annað árið
í röð sem skólinn fer fram á KA svæðinu en í fyrra voru 300 krakkar skráðir í skólann og hepnaðist mjög vel enda
frábært veður allan tímann.
Sala fer aftur af stað í dag en að sögn Péturs Ólafssonar, yfirþjálfara yngriflokka, eru
Fá sæti
laus.
Þetta er eitthvað sem enginn á að láta fram hjá sér fara og er þetta tilvalið sem fermingar eða afmælisgjöf . Skólin er fyrir
krakka sem eru fæddir frá 1995-2000.
Sala er sem hér segir:
Í dag 3.mars: frá 16.30-17.30
föstudaginn 4.mars: frá 16.30-17.30
Laugardaginn 5.mars: frá 11.00-12.00
Einnig er hægt að hringja í síma 865 9833 á sama tíma eða senda tölvupóst á yngriflokkarad@gmail.com
Fá sæti laus



Allar upplýsingar má finna á
síðunni www.ka.fun.is/arsenal
- Egill Ármann Kristinsson