Sala í Arsenalskólann sem fer fram í sumar hefst á laugardag. Eins og greint var frá í síðustu viku mun skólinn fara fram 13.-17.
júní 2011 á KA-svæðinu en skólinn á síðasta ári þóttist takast frábærlega og er stefnan sett á að
endurtaka leikinn.
Smellið hér (pdf skjal) - Skráningarblað, prenta og fylla út
Hér að ofan er skráningarblað sem á að fylla út áður en farið er að ganga frá kaupum á sæti í skólanum.
Síðast seldist upp á örfáum klukkustundum og reiknar yngriflokkaráð að það sama verði uppi á teningnum núna.