Skráning í Arsenalskólann hófst sl. laugardag og fór vel af stað. Áfram verður tekið við skráningum á yngriflokkarad@gmail.com .
Þau atriði sem þurfa að koma fram í rafrænum skráningum er eftirfarandi:
Nafn iðkanda
Kennitala
Féalg
Staða á velli (útispilari eða markvörður)
Heimili
Bæjarfélag ásamt póstnúmeri
Nafn foreldris/forráðamanns
Kennitala
Heimili
Netfang
GSM/Sími
Þessu til viðbótar þarf að senda upplýsingar um hvaða stærð af peysu viðkomandi iðkandi tekur. Miðað er við stærðir í Nike treyjum: M barna (140), L barna (152), XL barna (164), Small, Medium, Large eða X-Large (fullorðins).
Hægt er að semja um greiðslur ef á þarf að halda.