Samantekt frá degi 1 í Arsenalskólanum (myndband)

Boris Lumbana
Boris Lumbana
Arsenalskólinn fór af stað í dag og fór ég á stjá með myndavélina eftir hádegi og myndaði það sem var að gerast, afraksturinn má sjá ef smellt er á lesa meira, það kemur samantekt frá öllum dögum skólans