Samantekt frá 3. degi á N1 mótinu (VefTV 2. hlutar)
03.07.2009
Í fyrrihluta samantektar N1 mótsins eru viðtöl við Þórhall ljósmyndara hjá Pedrómyndum, Bjarna Jórunar KA manns, nokkra
hressa keppendur og svo Siguróla son Magga Siguróla mótsstjóra en hann segir okkur frá því hvernig er að vera sonur Magga....Í
seinni hluta samantektar frá degi 3. á N1mótinu heyrum við í heitasta parinu á Akureyri þeim Magga Siguróla og Gassa.