Samantekt frá öðrum degi N1 mótsins (VefTV)

Annar mótsdagur N1 mótsins er búinn og dagurinn gekk vel. Veðrið hélt áfram að leika við gesti mótsins, hlítt og gott. Í dag var rætt við Stefán Gunnlaugsson formann, Sveinu Páls í eldhúsinu og fjölda stráka sem eru að taka þátt á mótinu.









Samantekt frá öðrum degi á N1 mótinu.