Silkeborg - KA í beinni á Livey

Fyrri leikur Silkeborgar og KA í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu fer fram í Silkeborg á miðvikudaginn kl. 17:00 að íslenskum tíma.
 
Leikurinn verður í beinni útsendingu á livey og þarf að gerast áskrifandi til að horfa á leikinn. Við biðjum ykkur því að kíkja tímanlega á meðfylgjandi hlekk til að missa ekki af neinu úr leiknum. Áfram KA!