Strákarnir um helgina.
Um helgina fóru fram úrtaksæfingar fyrir stráka á Norðurlandi. Sjö strákar frá KA voru valdir á þessar æfingar og
stóðu þeir sig með mikilli prýði.
Æfingarnar voru í Boganum og stjórnaði Freyr Sverrisson öllu sem fór fram.
Atli Fannar Sverrisson, Gauti Gautason, Gunnar Orri Ólafsson, Egill Már Magnússon, Ívar Sigurbjörnsson, Ívar Örn Árnason og Ragnar G. Sigurgeirsson
voru boðaðir frá KA.