Nú þegar hafa átta lið boðað komu sína á árgangamót knattspyrnudeildar KA sem haldið verður föstudaginn næstkomandi
(19.09.08).
Vitað er um eitt annað lið sem er að safna saman mönnum og því góðar líkur á því liðin í ár verði
níu.
Þau lið sem eru búin að skrá sig eru, raðað eftir aldri:
1989-91 – Vinir Sagga
1984
1985-87
1963-65 Lið 1
1963-65 Lið 2
1974
1968
1960 og eldri
Stefnt er að hefja mótið kl. 17:00 og keppt verður í tveimur riðlum og síðan spilað um sæti. Leiktími er 1*12 mín og fimm leikmenn inn
á í hvoru liði (með markverði).
Skráning er enn opin og hægt er að hafa samband við Gunnar Þóri, framkvæmdastjóra knattspyrnudeildar KA, í síma 867-6818 eða í
gegnum netfangið
gunni@ka-sport.is