Soccerade: KA komnir í úrslit

Núna rétt í þessu var að ljúka leik KA og Magna á Soccerademótinu, leikurinn var sá síðasti í riðlakeppnina og voru KA öruggir í úrslit fyrir leikinn þar sem Þór2 tapaði sínum leik. KA sigraði 4-1, mörkin skoruðu þeir Orri Gústafsson, Jóhann Örn Sigurjónsson (2) og Jón Heiðar Magnússon. Umjföllun má vænta í fyrramálið