Meistaraflokkur KA lagði 2. flokk Þórs á Soccerademótinu á föstudagskvöld. Haukur Hinriksson skoraði fyrsta mark leiksins, Hallgrímur
Steingrímsson skoraði annað markið og svo kláraði Arnór Egill Hallson leikinn og skoraði tvö síðustu. Á laugardag öttu
strákarnir í 2. flokk kappi við Draupni. Þar lutu við í lægri hlut með 1 marki gegn 2 mörkum Draupnismanna. Soccerade mótið heldur
áfram næstu helgi, frekari upplýsingar er að finna
hér.