Stelpurnar í Þór/KA taka á móti Völsurum í kvöld!

Stelpurnar í Þór/KA fá Valsstúlkur í heimsókn á Akureyrarvöll í kvöld. Vali er spáð góðu gengi í Pepsideildinni í ár og stefnir því í hörku leik þar sem stelpurnar þurfa taka á öllu sínu. Við hvetjum alla til þess að mæta á völlin og styðja stelpurnar okkar og minnum KA menn á það, en það vill oft gleymast, að KA menn eru annar helmingur af þessu liði! Bein textalýsing verður á vef Þórs, www.thorsport.is. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og er eins og áður sagði á Akureyrarvelli.

Lokatölur 2 - 7 fyrir Valsstúlkum.