02.07.2011
Veðrið í dag á lokadegi N1-mótsins í fótbolta hefur verið ótrúlegt. Hitinn núna eftir hádegið var yfir 20 stig og
nánast logn. Þetta löngu tímabæra veður hefur markað frábæra umgjörð á þetta mót og gert það að verkum
að allir brosa út af eyrum. Þetta er frábær punktur yfir i-ið á frábærlega vel heppnuð móti.