Taka3 Snjóbrettamenn Englands (myndband)

Jæja nú virkar það! Þjálfarar Arsenalskólans fóru á mánudag á snjóbretti upp í Hlíðarfjalli, já snjóbretti 13. júní! Kaldhæðnislegt!  Bræðurnir Eiki og Halldór Helgasynir ásamt Gulla Guðmundssyni reyndu að leiðbeina þeim með misjöfnum árangri, uppistaðan er komin á myndband og er skylduáhorf fyrir hláturtaugarnar.