14.07.2009
Fyrsti tapleikurinn á tímabilinu var staðreynd s.l. föstudag og fyrsti tapleikurinn á heimavelli varð staðreynd í kvöld þegar okkar menn
töpuðu fyrir HK. Með sigri hefðum við væntnalega skotist í annað sæti deildarinnar en við sitjum nú í því fimmta með 17
stig. Lokatölur leiksins voru 1 - 3. Nánari umfjöllun og myndbönd af mörkum leiksins væntanleg síðar. Næsti leikur er svo gegn Selfyssingum sem sitja
á toppi deildarinnar með 26 stig á laugardaginn kl 14:00. Við hvetjum alla KA menn til að mæta á þennan leik sem er
gríðarlega mikilvægur!
Mörkin í leiknum.
1-0 David Disztl ('37)
1-1 Ásgrímur Albertsson ('46)
1-2 Almir Cosic ('60)
1-3 Rúnar Már Sigurjónsson ('75)