Tap gegn HK

Nú rétt í þessu var leikur KA og HK að ljúka í Kórnum í Kópavogi. Heimamenn höfðu betur 3-1. Það var Haukur Hinriksson sem skoraði mark KA manna gegn Úrvaldsdeildarliðinu.