Í B-liðum báru Þórsarar sigurorð af Kormáki/Hvöt - sameiginlegu liði Austur- og Vestur-Húnvetninga - með einu marki gegn engu í hreinum úrslitaleik. Í þriðja sæti í B-liðum varð Fjölnir. KA endaði í 6. sæti í B-liðum.
Öll úrslit leikja í mótinu má sjá á heimasíðu mótsins - http://www.ka-sport.is/greifamot/4fl/2012/?page_id=4