02.05.2009
Stelpurnar okkar í Þór/KA eru Lengjubikarmeistarar eftir sigur á Stjörnunni í dag 2-3. Mateja Zver skoraði 2
mörk og Rakel Hönnudóttir 1. Störnustúlkur byrjuðu betur og komust í 1-0 með marki á 34. mínútu en Mateja Zver jafnaði
leikinn á 62. mínútu. Stjarnan komst svo í 2-1 á 75. mín og Mateja jafnaði í 2-2 á 84 mínútu. Það var svo Rakel
Hönnudóttir sem skoraði sigurmark Þór/KA í uppbótartíma.
-Frétt fengin frá thorsport.is