Hér eru þeir allir með 2. fl 2010
Aksentije Milisic, Jóhann Örn Sigurjónsson og Stefán Hafsteinson voru
allir boðaðir aftur á úrtaksæfingar næstu helgi fyri drengi fædda 1993.
Eins og kom fram hér á heimasíðunni þá fóru þeir allir á æfingar um síðustu helgi. Kristinn Rúnar Jónsson
þjálfari U19 hefur greinilega verið sáttur með þeirra frammistöðu. Til gamans má geta að einungis FH eru með fleiri leikmenn en við,
önnur lið eru með tvo leikmenn eða færri.