Hér erum við búin að taka saman nokkur tilþrif með knattspyrnuliði KA sumarið 2015. Þrátt fyrir að hafa ekki farið upp í ár getum við verið stolt af liðinu okkar sem fór í úrslit Lengjubikarsins, undanúrslit Borgunarbikarsins og endaði svo í 3. sæti 1. deildarinnar. Þá getum við líka verið stolt af stuðningsmönnum okkar sem voru frábærir í sumar, áfram KA og góða skemmtun!
Lið KA sumarið 2015:
Archange Nkumu, Atli Sveinn Þórarinsson, Baldvin Ólafsson, Benjamin James Everson, Bjarki Þór Viðarsson, Callum Williams, Davíð Rúnar Bjarnason, Elfar Árni Aðalsteinsson, Fannar Hafsteinsson, Gauti Gautason, Halldór Hermann Jónsson, Hilmar Trausti Arnarsson, Hrannar Björn Steingrímsson, Ívar Sigurbjörnsson, Ívar Örn Árnason, Josip Serdarusic, Jóhann Helgason, Juraj Grizelj, Orri Gústafsson, Ólafur Aron Pétursson, Pétur Heiðar Kristjánsson, Srdjan Rajkovic, Úlfar Valsson, Ýmir Már Geirsson og Ævar Ingi Jóhannesson.
Þjálfarar:
Bjarni Jóhannsson og Srdjan Tufegdzic
Lag: Áfram KA menn eftir Bjarna Hafþór Helgason
Flytjandi: Eyþór Ingi Gunnlaugsson