Strákarnir fagna markinu hjá Bjarna Pálma í dag.
Mynd: Sævar Geir Sigurjónsson
Í dag tóku KA-menn á móti Selfyssingum sem voru fyrir leikinn í efsta sæti deildarinnar með sex stiga forystu. Okkar menn sýndu styrk sinn og
fóru með sannfærandi 2-0 sigur af hólmi!
Mörk okkar manna í leiknum skoruðu þeir Bjarni Pálmason og David Disztl.
Nánari umfjöllun með myndum síðar!
Næsti leikur er á miðvikudaginn nk. gegn Þórsurum.