Túfa var valinn maður leiksins í leik KA og Fjarðarbyggðar sem fram fór í kvöld. Maður leiksins er valin af leynilegri dómnefnd sem fylgist
náið með leiknum. Það er svo veitingastaðurinn
Strikið sem að verðlaunar menn leiksins með gjafabréfi. Túfa
getur því skellt sé út að borða á þessum glæsilega veitingastað á næstunni.

Túfa eftir leikinn í kvöld -
Mynd: Auðun Víglundsson