Tvífarar vikunnar eru þessir tveir.
Gunnlaugur Jónsson þjálfari KA og Jón Ársæll Þórðarson þáttastjórnandi Sjálfstætt fólk.
Eins og sést eru þeir tveir alveg sláandi líkir.
Tvífarar verður vikulegur þráður hér á KA síðunni, Ef fólk er með einhvern leikmann,þjálfara, í
stjórninni, gamlan eða frægan KA mann má senda mér póst á johann.mar93@gmail.com