U 17: 3 Leikmann frá KA á úrtaksæfingar

Bjarki Viðarsson, Ólafur Hrafn Kjartansson og Árni Björn Eiríksson hafa allir verið boðaðir á úrtaksæfingar fyrir U17 ára landslið Íslands í knattspyrnu.
Æfingarnar fara fram 16. og 17.mars næstkomandi.