U16 úrtaksæfingar um helgina í boganum
Um helgina verða úrtaksæfingar U16 ára landsliðsins í boganum. Hópurinn er skipaður leikmönnum héðan af norðurlandi og munu
þeir æfa í Boganum föstudag og laugardag. Í þessum hóp eru 6 strákar frá KA en þeir spila allir með 3.fl félagsins.
Þjálfari er Freyr Sverrisson.
Æfing verður í dag föstudag kl 18.00-19.30 og morgun laugardag kl 10.00-11.30.
Þeir sem valdir eru frá KA eru:
Aron Ingi Steingrímsson
Benóný Sigurðsson
Gunnar Torfi Steinarsson
Ólafur Aron Pétursson
Þórarinn Stefánsson
Ævar Ingi Jóhannesson
Áhugasamir eru hvattir til þess að kíkja í bogan og fylgjast með þessum æfingum og sjá þessa ungu og efnilega
strák.