04.04.2011			
	
	
				Nýjasta sjónvarpsstjarna Akureyringa kemur frá okkur KA - mönnum en það er enginn annar en síðuritarinn Jóhann Már Kristinsson. Hann
ásamt tökumönnum frá N4 skelltu sér á leikinn s.l. fimmtudag. Hér er hægt að sjá myndir frá leiknum og viðtöl eftir
leik.