Á mánudaginn kom til liðsins ungverskur framherji á reynslu að nafni David Disztl.
Hann er 24 ára gamall og á að baki fjöldan allan af leikjum fyrir yngri landslið

Ungverjalands. Síðast lék hann með liðinu FC
Fehérvár sem er í efstu deild í heimalandi Disztl.
Einnig hefur hann leikið með MTK, Szolnok, Budapest Honvéd og Siófók.
Mynd: David eins og hann er kallaður í búningi F.C. Féhérvar.