KA mætir Magna frá Grenivík á morgun, þriðjudag, í leik um hvort liðið kemst í 32-liða úrslit VISA-bikarsins. Leikurinn hefst kl.
20:00 á Grenivíkurvelli.
Síðustu viðureignir liðanna:
13. janúar '07 |
Magni 1 - 4 KA |
Powerademót |
Örlygur, Almarr, Elmar, Haukur Hin. |
14. janúar '06 |
Magni 1 - 4 KA |
Powerademót |
Steini Eiðs, Jón Gunnar, Sveinn Elías, Hreinn H. |
1. júní '06 |
KA 7 - 0 Magni |
VISA-bikar |
Hreinn H. 4, Almarr 2, Jón Gunnar |
16. desember '06 |
KA 1 - 1 Magni |
Æfingaleikur |
Sigurður Skúli |
25. janúar '03 |
KA 10 - 0 Magni |
Powerademót |
Þorvaldur Makan 3, Örn Kató, Bjarni P., Elmar Dan, Þorleifur, Jóhann H og Áskell 2. |
Magni:
Lið Magna hefur ekki verið að gera góða hluti í 2. deildinni það sem af er sumri

og eru með ekkert stig eftir þrjá leiki. En þeir unnu
þó Völsung í fyrstu umferð bikarsins og það á Húsavík.
Þjálfari þeirra er Atli Rúnarsson en hann varði mark Þórsara í fjölda ára. Honum til aðstoðar er Búi Vilhjálmur
Guðjónsson en han stýrir liðinu þegar Atli bregður sér í markið.
Margir leikmenn Magna léku með KA á árum áður eða tengjast liðinu á einn eða annan hátt. Og má þar nefna Egill Daða
Angantýsson , Ingvar Má Gíslason, Loga Ásbjörnsson, Símon Símonarson og Þorstein Þorvaldsson. Tveir leikmenn Magna verða í banni
gegn KA en þeir fengu báðir að líta rauða spjaldið gegn Hetti um helgina. Það eru þeir Ingvar Már Gíslason og Gunnar Sigurður
Jósteinsson
Byrjun Magna í sumar:
31. maí |
Magni 1 - 5 Höttur |
Hreggviður Gunnarsson |
26. maí |
Völsungur 1 - 3 Magni (bikar) |
Ásgeir Örn, Jón Pétur, Símon Símonar. |
24. maí |
Afturelding 2 - 0 Magni |
|
16. maí |
Magni 0 - 2 Tindastóll |
|
KA:
Liðið sigraði sinn fyrsta leik í sumar í síðasta leik gegn Haukum. Hann var afar mikilvægur upp á sjálfstraustið að gera og gefur
liðinu byr undir báða vængi í komandi átökum.
Í fyrri viðureignum liðanna hefur KA haft góðu gengi að fagna og oft á tíðum unnið stórt.
Almarr kemur aftur inn í hópinn eftir að hafa tekið út leikbann í síðustu tveim leikjum.
Byrjun KA í sumar:
30. maí |
KA 2 - 1 Haukar |
Guðmundur Óli og Þórður Arnar. |
23. maí |
KA 2 - 2 Selfoss |
Guðmundur Óli og Norbert |
18. maí |
Víkingur R. 3 - 1 KA |
Dean Martin |
12. maí |
KA 2 - 2 Fjarðabyggð |
Arnar M., Steinn G. |
Magni - KA, Grenivíkurvöllur, VISA-bikar karla – 20:00, þriðjudaginn 3. júní
Dómari: Jan Eric Jessen
Aðstoðardómarar: Eðvarð Eðvarðsson og Aðalsteinn Jóhann Friðriksson
Aðrir leikir í annarri umferð VISA-bikarsins:
Sunnudagurinn 1. júní
KFS 2 - 0 Ýmir
Mánudagurinn 2. júní
Þór 1 - 0 KS/Leiftur
Reyðarfjörður 0 - 17 Fjarðabyggð
Sindri 6 - 0 Spyrnir
ÍH 2 - 4 Stjarnan
Skallagrímur 1 - 4 Selfoss
Hamrarnir/Vinir 1 - 7 Hamar
Víkingur Ó. 0 - 1 Grótta
Elliði 2 - 3 Reynir S.
Þróttur V. 3 - 0 Hvíti riddarinn
Tindastóll 0 - 5 Hvöt
Leiknir R. 8 - 4 Augnablik
Þriðjudagurinn 3. júní
Höttur - Huginn
Njarðvík - KB
Víkingur R. - Afturelding
ÍBV – ÍR
Snæfell – Berserkir
Víðir - Árborg
Haukar - Afríka
- Aðalsteinn Halldórsson.