Eins og fram kom í fréttinni að neðan er nóg um að vera á KA vellinum um helgina. 3 leikir áttu að fara fram í dag ein þar sem að
KS/Leiftur í 5.fl kvk náði ekki í lið þá vann KA þann leik sjálfkrafa 3-0
Önnur úrslit í dag:
KA 1-0 KS/Leiftur (4.fl kk A-lið)
KA 5 - 3 Þór2 (5.fl kvk B-lið)
Síðan langar mig að minnast aftur á leikina á morgun en þar mætast KA2 og KS/leiftur í 4.fl karla, KA2-Þór í 5.fl karla og
KA-ÍA í 3.fl og m.fl karla