Úrslit helgarinnar: 3.fl kvk með stórsigur

Eins og fram kom á síðunni var nóg um að vera á KA vellinum um helgina. Alls fóru fram 7 leikir á KA vellinum í yngri flokkum ásamt því að m.fl karla spilaði niðrá Akureyrarvelli.

Í þessum 7 leikjum unni KA 5 leiki og töpuðust 3 leikir.

3.fl kvenna spilaði á móti Fram/Haukar í dag (sunnudag). Fyrri leikur þessara liða fór 4-3 fyrir KA og mátti því búast við hörku leik. Önnur var raunin þar sem KA stelpur mættu vel undirbúnar í leikinn og unnu stórsigur 6-2:

Gangur leiksins:

1-0 Lára Einarsdóttir (víti '14)

2-0 Júlía Eyfjörð ('17)

2-1 Elva Þóra Arnardóttir ('24)

3-1 Helga Númadóttir ('34)

4-1 Lára Einarsdóttir ('49)

5-1 Helga Númadóttir ('61)

5-2 Áslaug Eik Ólafsdóttir ('70)

6-2 Freydís Kjartansdóttir ('76)

Önnur úrslit:

föst KA 1-0 KS/Leiftur 4.fl kk A-lið

föst KA 5-3 Þór 2 5.fl kvk B-lið

föst KA 3-0 KS/leiftur 5.fl kvk A-lið (Leikur gefinn)

Lau KA2 4-2 KS/Leiftur 4.fl kk A-lið

Lau KA2 0-6 Þór 5.fl kk A-lið

Lau KA 0-3 ÍA 3.fl kk

Lau KA 0-1 ÍA m.fl kk

Sun KA 6-2 Fram/Haukar 3.fl kvk

 

Mynd 1: Helena Jónsdóttir Markmaður 3.fl kvk

Mynd 2: 3.fl karla