Úrslitakeppni 4. fl. kvk á KA-velli 7.-9. september

Annar tveggja riðla í úrslitakeppni 4. flokks kvenna verður spilaður á KA-vellinum 7.-9. september nk. Þau fjögur lið sem mæta til leiks eru KA, Tindastóll, Fjölnir og Breiðablik 2. Endanlegar tímasetningar leikjanna liggja ekki fyrir, en þó er ljóst að tveir leikir verða spilaðir á föstudag, tveir og laugardag og tveir á sunnudag.