Æsa skoraði annað mark KA
Í gær laugardag spiluðu 4.fl stelpurnar sinn annan leik í úrslitakeppninni á Akureyrir. Fyrirfram mátti búast við hörku leik sem og
varð. Þær gerðu sér lítið fyrir og unni leikinn 3-2 eftir að hafa lent tvisvar undir.
Þessi sigur færir KA stelpurnar skrefi nær úrslitaleiknum en aðeins einn leikur er eftir í keppninni og er það í dag kl 11.00 á móti
Breiðablik 2. Með sigri í leiknum í dag spila þær til úrslita á fimmtudaginn í vikunni.
Mörk KA manna í leiknum í gær skoruðu
Anna Rakel
Margrét Árnadóttir
Æsa Skúladóttir