Í morgun var tímasetningu á úrslitaleik Hleðslumótsins í fótbolta milli KA1 og Þórs1 breytt í þá veru að hann verður kl. 14.00 nk. sunnudag - 5. febrúar - en ekki klukkan 17.00 eins og til stóð. Látið þetta endilega berast - við hvetjum KA-menn til þess að fjölmenna í Bogann og hvetja strákana til sigurs!