12.02.2009
Á morgun mætast KA og Þór í úrslitaleik Soccerademótsins en liðin sigruðu bæði sína riðla með fullt hús stiga.
Á laugardaginn mætir 2. flokkur síðan Völsungum í leik um 5. sætið.
Leikurinn á morgun hefst kl. 19:45 í Boganum en KA hefur titil að verja eftir sigur á Þór í þessu sama móti í fyrra.
2. flokksleikurinn á laugardaginn hefst síðan kl. 14:15.
Við hvetjum alla til að mæta!