Sameiginlegt lið Þórs og KA í knattspyrnu hefur heldur betur staðið sig vel í sumar.Stelpurnar stóðu sig vel á vellinum og umgjörðin í kringum leiki og liðið sjálft var til fyrirmyndar. Nú á dögunum var
tekið viðtal við Nóa Björnsson á vefsíðu Þórsara um þetta sameiginlega lið, þar sem m.a. spáð er í spilin um
framhaldið og einnig er komið inn á hversu vel samstarf félagana hefur gengið að undanförnu.
Viðtalið, sem birtist fyrr í mánuðinum á heimasíðu Þórs, má lesa í heild sinni hér .