Viðtöl eftir leik KA og Hauka (Myndbönd)

Viðtöl við Gunnlaug Jónsson, þjálfara KA, eftir dapurt tap KA á móti Haukum fyrr í kvöld, þá ræðum við einnig við sérfræðingin Magnús Gylfason sem þjálfar Hauka og Aksentije Milisic sérfræðing KA-Sport eftir leikinn, smellið á "Lesið meira" til að skoða viðtölin. Viðtal Við Gunnlaug Jónsson

Viðtal Við Magnús Gylfason
 

Sjáum að lokum hvað Serbneski Íslendingurinn Aksentije Milisic hafði að segja um leikinn.