VISA-bikarinn: Mætum Kormáki eða Draupni

Það er búið að draga í fyrstu tvær umferðirnar í VISA-bikarnum. Við sitjum hjá í fyrstu umferðinni en mætum til leiks í annari umferð. Þar mætum við sigurliðinu úr leik Kormáks og Draupnis þann 8. maí.