Vítaspyrnur úr KA - Fjölnir

KA fékk dæmdar á sig tvær vítaspyrnur í leiknum gegn Fjölni, sú fyrri var á 20 mínútu eftir brot Hafþórs Þrastarsonar og var hún réttlætanleg sú seinni kom hins vegar á 63.mínútu og var vægast sagt umdeilanleg, Sigurjón Fannar brýtur þar á leikmanni Fjölnis UTAN TEIGS! en dómarinn dómarinn dæmir víti og rautt! Endilega segið hvað ykkur finnst um þennan dóm?