Yngri flokkar undanúrslit: 4.fl karla á KA svæðinu

Pétur Óla er aðalþjálfari 4.fl karla
Pétur Óla er aðalþjálfari 4.fl karla
Um helgina fara fram undanúrslitaleikir í Íslansmótum yngriflokka. Hjá KA eru það 5.fl karla og 4.fl karla sem leika í undanúrslitum. 5.fl karla spilar fyrir sunnan og 4.fl karla spilar á KA vellinum
4.fl karla spilar í 4 liða riðli en sigurvegarinn úr þeim riðli spila til úrslita við sigurvegarann úr hinum riðlinum.
Með KA í riðli eru, Þór, Afturelding og Fylkir. Hér fyrir neðan má sjá leiki 4.fl kk

Föstudagur
kl 17.00 KA völlur Afturelding - KA

Laugardagur
kl 12.00 KA völlur Þór - KA

Sunnudagur
kl 12.00 KA völlur KA - Fylkir

Úrslitaleikurinn verður háður 11.september

5.fl karla fer suður til að spila sinn undanúrslita leik en þeir spila aðeins einn leik í undanúrslitum. Leikurinn er á laugardegi og ef þeir vinna þar spila þeir úrslitaleik á sunnudegi

Laugardagur
kl 15.00 Kapplakrikavöllur FH - KA

Fyrir hönd heimasíðunar vil ég óska báðum flokkum góðs gengis.