Fréttir

Alex á HM í kraftlyftingum - í beinni á Eurosport

Alex Cambray Orrason, lyftingamaður úr KA, stendur í ströngu þessi dægrin en hann er staddur í Rúmeníu að etja kappi við þá stærstu og sterkustu í heimi. Í Cluj-Napoca í Rúmeníu, eru komnir saman sterkustu kraftlyftingamenn heims til að keppa á Heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum með búnaði