Íris Hrönn Bikarmeistari í bekkpressu
26.08.2025
Íris Hrönn Garðarsdóttir varð Bikarmeistari í bekkpressu um helgina og bætti þar enn einni skrautfjöður í hatt Lyftingadeildar KA. Allar þrjár lyftur Írisar voru gildar en mest lyfti hún 125kg