Badmintonćfingar hefjast í dag

Tennis og badminton
Badmintonćfingar hefjast í dag
Badminton er frábćr hreyfing sem hentar öllum

Badmintonćfingar á vegum Spađadeildar KA hefjast á ný í dag klukkan 18:00 í sal Naustaskóla. Ţađ hefur veriđ mikill uppgangur í badmintonstarfinu undanfarin ár og ţví gríđarlega jákvćtt ađ viđ getum nú hafiđ ćfingar á ný.

Viđ hvetjum alla hressa krakka á aldrinum 5-16 ára til ađ mćta og hafa gaman í ţessari stórskemmtilegu íţrótt. Nćsta ćfing er svo á miđvikudaginn kl. 18:30 í Naustaskóla.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is