Fréttir

Blakæfingar vetrarins hefjast á mánudaginn

Blakveturinn er að fara af stað og tekur vetrartaflan í starfi blakdeildar KA gildi á mánudaginn (25. ágúst) og erum við afar spennt að fara á fullt aftur

Tvö gull og brons á SCA keppni smáþjóða U19

KA átti þrjá fulltrúa á SCA keppni smáþjóða í strandblaki í flokki U19 sem fór fram á Írlandi undanfarna daga og lauk í dag. Þetta eru þau Auður Pétursdóttir, Ágúst Leó Sigurfinnsson og Sóldís Júlía Sigurpálsdóttir