10 frá KA og KA/Ţór í Hćfileikamótun HSÍ

Handbolti
10 frá KA og KA/Ţór í Hćfileikamótun HSÍ
Strákarnir eru klárir í slaginn!

KA og KA/Ţór eiga alls 10 fulltrúa í Hćfileikamótun HSÍ sem fer fram 19.-21. mars nćstkomandi. Alls voru fimm strákar og fimm stelpur úr okkar röđum valin en öll eru ţau fćdd áriđ 2007. Alls munu hóparnir ćfa fjórum sinnum yfir helgina í Víkinni og Ásvöllum.

Hjá strákunum voru ţeir Aron Dađi Stefánsson, Jóhann Mikael Ingólfsson, Leó Friđriksson, Úlfar Örn Guđbjargarson og Ţórir Hrafn Ellertsson valdir en hópnum stýrir Halldór Jóhann Sigfússon fyrrum leikmađur KA.

Hjá stelpunum voru ţćr Arna Dögg Kristinsdóttir, Auđur Bergrún Snorradóttir, Elena Soffía Ómarsdóttir, Kristín Andrea Hinriksdóttir og Kristín Birta Líndal Gunnarsdóttir valdar en Rakel Dögg Bragadóttir stýrir stúlknahópnum.

Bćđi strákarnir og stelpurnar léku á móti um helgina en strákarnir hömpuđu sigri í efstu deild og stelpurnar enduđu í 2. sćti í efstu deild kvennamegin. Ţađ er ţví mikill kraftur í krökkunum okkar og óskum viđ ţeim til hamingju međ valiđ sem og góđs gengis á komandi ćfingum.

Hćfileikamótunin hjá HSÍ hefur veriđ mikil lyftistöng fyrir afreksstarfiđ í handboltanum og er klárlega mikilvćg gulrót fyrir unga og öfluga iđkendur sem ćtla sér alla leiđ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  handbolti@ka.is