12 frá KA í yngri landsliðum HSÍ!

Alls voru 12 ungmenni valinn í yngri landslið HSÍ í dag bæði í karla og kvennaflokki. Landsliðin spanna allt frá u-15 ára og upp í u-19 ára. Þetta er glæsilegur árangur hjá þessu handboltafólki en þeir sem fara á landsliðsæfingarnar eru eftifarandi:

U-15 ára karla

Daníel Matthíasson
Finnur Heimisson
Kristján Már Sigurbjörnsson

U-17 ára karla
Ásgeir Jóhann Kristinsson
Guðmundur Hólmar Helgason
Gunnar Bjarki Ólafsson
Sigþór Árni Heimisson

U-17 ára kvenna
Kolbrún Gígja Einarsdóttir
Sunnefa Nílsdóttir

U-19 ára kvenna
Arna Erlingsdóttir
Emma Sardarsdóttir
Unnur Ómarsdóttir

Við óskum þeim öllum innilega til hamingju með það að vera valin í þessi lið.