2 lid i undanurslit Partille Cup!

Nuna rett adan voru tvo strakalid fra KA ad komast i undanurslit a Partille Cup en 4. flokkur karla og kvenna foru sem kunnugt er a motid.

KA (1992 lidid) vann saenska lidid Önnereds HK 16-10 i 8-lida urslitum i A ursitum eftir ad hafa leitt leikinn allan timann.

KA 2 (1993 lid) vann einnig saenskt lid, Kungsängens SK, 15-12 og eru komnir i undanurslit i B urslitum.

Baedi lidin spiludu hreint frabaerlega og vel ad sigrunum komnir. Undanurslitaleikirnir fara fram rumlega 11 i dag.