3. flokkur karla: Leikur á laugardaginn klukkan 11:00

Á laugardagsmorguninn kl: 11.00 leika KA - strákarnir síðasta heimaleik sinn í bili. Valsmenn koma þá í heimsókn og eru strákarnir staðráðnir í að gera allt sem þeir geta til að landa sigri í þessum leik og snúa þar með ofan af þeirri taphrinu sem þeir voru komnir í.