KA2 tekur á móti Víkingum klukkan 15.00 á sunnudag. Þessi lið hafa jafn mörg stig í deildinni og því mikilvægt fyrir KA2 að rífa sig upp og sigra sinn fyrsta leik á heimavelli.