23.01.2009
Næstkomandi laugardag taka strákarnir í 3. fl. á móti HK. Strákarnir hafa byrjað nýja árið vel og unnið báða leikinna til
þessa. Strákarnir hafa spilað við HK fyrir sunnan og unnu þann leik, því eiga HK menn harma að hefna. Strákarnir ætla sér
þó ekkert annað en sigur og viljum vilja því hvetja alla til að koma í KA-húsið kl: 16.10 á laugardaginn.